Þegar þú kauir þjónustu og vörur á þessari heimasíðu samþykkir þú skilmálana. 

Verð og greiðsla
Öll verð eru upprunalega í Dönskum krónum (DKK). Við tökum við öllum helstu debit og kreditkortum. 

Á síðunni er einnig hægt að sjá aðra gjaldmiðla (ISK, NOK, SEK, EUR, USD, GBP).Getu valið að greiða í þessum gjaldmiðlum. 

Skila og skipti á vöru
Hægt er að skila vöru og fá endurgreitt innan 30 daga frá móttöku vörunnar. Varan þarf að vera í upprunalegu umbúðum og ósködduð. 

Ekki er hægt að skila rafrænum, stafrænum  vörum og þjónustu. 

Gölluð vara
Ef varan er göllið bjóðum við upp á skipta vörunni í aðra vöru eða fá endurgreitt að fullu. 

Persónulegar vörur
Þegar þú verslar persónulegar vörur þá samþykkir þú skilmaálana okkar. Ekki er hægt að skipta vöru eftir að greitt er fyrir hana. Persónuleg plaköt er hægt að versla sem skapalón eða þjónusta. Þegar þú velur að kaupa aðgang að skapalóni þá færðu aðgang um leið og greiðslan fer í gegn. Færð sent email frá kerfi sem heitir corjl. Búa þarf til aðgang til að halda áfram og byrja að vinna með það. Þegar þú velur þjónustu þá færðu vöruna afhenta í tölvupósti og við setjum hana upp fyrir þig, færð ekki aðgang að skapalóninu. 

Stafrænar og rafrænar vörur
Mundurinn á stafrænum og rafrænum vörum eru að stafrænar vörur eru heimasíðuþjónustan sem við bjóðum upp á. Stafrænar vörur eru þær gerð af vöru sem þú færð aðgang að og getur aðlagað að þér, getur halað niður skrá og prentað nálægt þér eða heima. Færð aðgang að hönnuninni um leið og greiðslan fer í gegn. Ekki er hægt að skila þessum vörum.

Stafrænt boðskort
Stafrænt boðskort er heimasíðu þjónsuta fyrir brúðhjón sem vilja hafa heimasíðu en með einfaldari hætti. Við setjum upp síðuna fyrir hjón og birtum undir léninu okkar - saveourdate.co.Velur hvað þú vilt hafa síðuna upp lengi og velur lykilorð fyrir síðuna. Ekki er hægt að skila þessari vöru eftir að vinnan er gerð. Getur hætt við áður en við hefjumst handa. Hægt er að taka síðuna úr birtinu hvenær sem en endurgreiðsla er ekki í boði. 

Hönnun fyrir fyrirtæki
Hafðu samband við mig til að fá upplýsingar. 


Friðhelgisstefna

You accept our terms by using the website. You agree to allow third parties to process your IP address. Read more about our Privacy Policy here. We respect your privacy and your information will never under any circumstances be given to third person.


Hægt er að hafa samband við mig hér
asa@bergmannstudio.com

Bergmann Studio
Mølstevej 4
7480 Vildbjerg
Danmörk

DK41894199