Fæðingarplakat - Hringur
Þessi vara er fáanleg til prentunar. Við prentum bæði í Danmörku og Íslandi og sendum til viðskiptavinar. Ef þú býrð á Íslandi þá er varan prentup á Íslandi. Ef þú býrð í öðrum löndum en Ísland eða Danmörk þá sendum við frá Danmörku
Þegar þú kaupir aðgang að rafrænni vöru hjá okkur færðu aðgang um leið og þú hefur lokið við pöntiunina. Þú hefur frjálsar hendur til þess að gera vöruna eins og hentar þér og þínum stíl. Þú getur prentað vöruna heima eða hjá prentstofu nálægt þér. Mælum alltaf með að prenta á prentstofu fyrir bestu gæðin.
Nánar um skilmálana okkar hér.
Plaköt og aðrir aukahlutir er hægt að skila innan 30 daga eftir kaup. Persónulegar vörur, rafrænar vörur og þjónusta er ekki hægt að fá skipt eða skilað. Við kaup samþykkir þú skilmálana okkar.